29.8.2008 | 17:40
Ekki lýgur Mogginn
Hmm síđast ţegar ég vissi var Materhorn ekki nćst hćst fjall Evrópu (á eftir Mount Blanc) Ţann heiđur á Dykhtau (5205m) á eftir Mt. Elbrus(5642m) í Kákasus.
Ef menn ćtla ađ hafa bara tinda í alpa fjallgarđinum ţá versnar máliđ ţví á eftir Mont Blank (4808m)og á undan Matterhorn eru Mont Blanc de Courmayeur (4777m) Dufourspitze(4634m)Mont Rosa (4634m) Ostspitze (4632m) Nordend (4609m)Signakuppe(4554m) Dom (4545)Liskam (4527m) međan "nćst hćsta fjall Evrópu" er í 10 sćti međ (4477m)
Fyrir utan öll ţessi fjöll í Ölpunum ţá telst Kákasus til Evrópu og ţví fćrist "nćst hćsta fjall Evrópu" aftar um amk 10 sćti í viđbót.
Svo gera menn grín af landafrćđikunnáttu Bandaríkjamanna Er Árni Nonsence farinn ađ vinna aftur hjá Mogganum? Jah mađur bara spyr.
Tveir íslenskir fjallgöngumenn fóru á Matterhorn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Um bloggiđ
Hrappur Steinn Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Materhorn er nú samt eitt fallegasta fjalliđ í Ölpunum og stákarnir eru ađ fara ţetta án leiđsögumanns. Persónulega fynnst mér ţetta mjög góđ frétt.
Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 18:27
Viđurkenni eigin vanţekkingu. Eftir ađ fletta upp ýtarlegri lista er Matterhorn í 14 sćti í Ölpunum og vćntanlega neđar í heildar summunni..Ekki ađ ţađ bćti ţetta rugl á mogganum
Hrappur Steinn Magnússon, 29.8.2008 kl. 18:30
Ađ sjálfsögđu er ţetta góđ uppferđ Pétur (ol' friend ;) ) ég er ađallega ađ fetta fingur útí slćlega landafrćđi kunnáttu Moggans en og aftur.
Hrappur Steinn Magnússon, 29.8.2008 kl. 18:33
persónulega ţykir mér Ítalska nafniđ Monte bianco fallegra en hiđ franska Mont blanc, ţótt ţýđing ţess sé hin sama.
spurning hvort ţeir lögđu upp frá Haute-Savoie eđa Aosta, hvort klifiđ var Monte bianco eđa Mont blanc
Brjánn Guđjónsson, 29.8.2008 kl. 19:36
Sá blađiđ í morgun...:-( Ţú hafđir rétt fyrir ţér. Fréttin á mbl er ekki eins. En ég er samt mjög kátur međ ţetta og vonast til ađ sjá fréttir af ykkur strákunum í klifri um hinn stóra heim. Ég hef allavegna mjög gaman ađ fylgjast međ ykkur. Bestu klifur og fjallakveđjur. P.S. gaman vćri ađ sjá fleirri verk eftir ţig..
Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 12:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.